Félag atvinnurekenda, Neytendasamtökin og VR fengu ráðgjafarfyrirtækið Analytica til þess að reikna út fyrir sig hvert heildartjónið var vegna meints samráðs Eimskips og Samskipa á árunum 2008 til 2013. Niðurstaðan var kynnt í síðustu viku og er sláandi svo ekki sé sterkar að orði kveðið: Tjónið er metið á 62 milljarða.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði