Hvernig stendur á því að aðstæður eru svona krefjandi á íslenskum orkumarkaði núna? Þótt utanaðkomandi áhrif séu mikil, þá getum við fyrst og fremst kennt okkur sjálfum um. Þegar Covid-faraldurinn gekk yfir dró úr eftirspurn eftir raforku og framboð var meira en hægt var að selja.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði