Í kjölfar vel heppnaðs útboðs Ölgerðarinnar á dögunum var haft eftir Andra Þór Guðmundssyni, forstjóra félagsins, að fjórðungur þeirra sem tóku þátt væri undir þrítugu. Leiða má líkum að þessi aldurshópur hafi einnig í einhverjum mæli tekið þátt í öðrum útboðum samhliða skráningum i Kauphöllina á undanförnum misserum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði