Á Íslandi er manngerð orkukreppa. Það er fullkomlega fráleitt. Ástæða þessarar stöðu er sú að fólkið sem á að gæta hagsmuna okkar hefur hannað kerfi sem tryggir kyrrstöðu í stað sóknar. Sá veruleiki er einn stærsti áfellisdómur yfir stjórnmálafólki seinustu áratuga. Fólkið sem gafst upp á verðmætasköpun.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði