Á dögunum birti Viðskiptablaðið viðtal við íslenskan atvinnurekanda sem sagði farir sínar ekki sléttar af innlendum eftirlitsaðilum. Hann sagði samskipti við þá vera fyrirferðarmikil í rekstrinum og gagnrýndi skort á samræmingu og fagmennsku í heilbrigðiseftirliti.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði