Fjölbreytt og öflugt atvinnulíf er undirstaða góðra lífskjara og velsældar. Þar er iðnaðurinn í lykilhlutverki sem stærsta atvinnugreinin á Íslandi. Iðnaðurinn kemur víða við í okkar daglega lífi og er mun fjölbreyttari en fólk áttar sig á. Fjölbreytt iðnfyrirtæki um land allt skapa tugþúsundir starfa og miklar útflutningstekjur og þannig stóran hluta af þeim verðmætum sem tryggja afkomu fólks, fyrirtækja og samfélaga.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði