Hvað ræður því hvort þú kaupir eina vöru frekar en aðra? Eins og hjá flestum eru verð og gæði eflaust snar þáttur í þeirri ákvörðunartöku. En myndir þú kaupa vöru ef þú vissir að einhversstaðar í framleiðsluferlinu hafi verið brotið gegn grundvallarréttindum fólks? Líklega svara flestir þessu neitandi og þess vegna skiptir máli að hafa réttu upplýsingarnar við höndina svo unnt sé að veita fyrirtækjum aðhald.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði