Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og félagar í samninganefnd VR og LÍV ákváðu á dögunum að draga sig út úr samstarfi við hina svokölluðu breiðfylkingu. Að sögn Ragnars Þórs náðist ekki samkomulag innan breiðfylkingar um leiðir sem varða forsenduákvæði kjarasamninganna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði