Framganga margra forsetaframbjóðenda í umræðuþætti fréttastofu Stöðvar 2 í síðustu viku vakti furðu. Það er að segja þeim hluta umræðunnar sem sneri að alþjóðamálum. Sérstaklega þegar talið barst að stuðningi íslenskra stjórnvalda við Úkraínu sem hefur nú um tveggja ára skeið þurft að verjast landvinningastríði Rússa inn í land sitt og berjast gegn því ofurefli sem þar er við að etja.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði