Rakel Tómasdóttir, myndlistarkona og grafískur hönnuður, hefur vakið mikla athygli fyrir verk sín síðustu ár en konur og kvenlíkaminn hafa verið í aðalhlutverki í listsköpun hennar. Hún hefur auk þess gefið út dagbækur sem hafa notið mikilla vinsælda, skissubók og listaverkabók með eigin verkum.

Hvenær byrjaðirðu að teikna/mála og hvernig kom það til?

Ég hef verið að teikna síðan ég man eftir mér, þegar ég var krakki var ég mikið í fimleikum, þá voru kannski einn til tveir dagar í viku þar sem ég var ekki á æfingu og þá var heilagur teiknitími.

Ég gat sko ekki leikið af því ég var að teikna. Jafnvel þó að það hafi verið mikið að gera í ýmsum verkefnum í gegnum tíðina hef ég alltaf náð að setja listsköpun á dagskrá.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði