Konur eru áhættufælnari en karlar þegar kemur að því hvar þau geyma frjálsan sparnað. Þetta sýna skattagögn úr innlendum skattframtölum berlega. Þetta eru þó ekki nein ný sannindi í sjálfu sér enda hafa rannsóknir erlendis sýnt þennan mun á kynjunum.

Séu fjármagnstekjur einhleypra karla og kvenna hér á landi skoðaðar sést að vaxtatekjur af innistæðum hafa verið að meðaltali hærra hlutfall af fjármagnstekjum hjá konum en körlum í gegnum tíðina. Eins hefur söluhagnaður af hlutabréfum sem hlutfall af heildarfjármagnstekjum verið almennt séð lægra hjá konum en körlum.

Nánar er fjallað um þróunina á hlutabréfamarkaði og fjármagnstekjur í nýjasta Viðskiptablaðinu. Lesa má greinina í heild hér.

Konur eru áhættufælnari en karlar þegar kemur að því hvar þau geyma frjálsan sparnað. Þetta sýna skattagögn úr innlendum skattframtölum berlega. Þetta eru þó ekki nein ný sannindi í sjálfu sér enda hafa rannsóknir erlendis sýnt þennan mun á kynjunum.

Séu fjármagnstekjur einhleypra karla og kvenna hér á landi skoðaðar sést að vaxtatekjur af innistæðum hafa verið að meðaltali hærra hlutfall af fjármagnstekjum hjá konum en körlum í gegnum tíðina. Eins hefur söluhagnaður af hlutabréfum sem hlutfall af heildarfjármagnstekjum verið almennt séð lægra hjá konum en körlum.

Nánar er fjallað um þróunina á hlutabréfamarkaði og fjármagnstekjur í nýjasta Viðskiptablaðinu. Lesa má greinina í heild hér.